Komin í boltann
28.3.2010 | 15:27
Hér koma nokkrar myndir, fyrst af afmælisfagnaði húsmóðurinnar þar sem drengirnir gæða sér á köku ásamt Leju og Ingrid, sem vinnur í leikskólanum hjá Stefáni.
Halli var svo á fótboltamóti síðustu dagana, og lenti liðið í öðru sæti. Davíð var fjarri góðu gamni, en hann kemur heim úr fjögurra daga vinnuferð norður í land, seinni partinn í dag.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.