Afríska enskan

Viðtölin fyrir ritgerðina mína eru stundum dálítið skrautleg, en maður verður að laga sig að aðstæðum og færa sig lítilsháttar nær þessari dýrðlegu afrísku ensku. Heilu samtölin geta átt sér stað sem samanstanda af mmmmm, og ehhhh. Í gær var ég t.d. að hringja út á land til að fá viðtal í næstu viku:

Ég: Can I maybe dalk with you next week when I am in the north, maybe on Tuesay morning, or maybe Friday morning?
Viðm: Dunno. Maybe here. Maybe there.
Ég: Mmmmmm. Maybe you in Windhoek then? Maybe not?
Viðm: Mmmmm. Maybe. Dunno.
Ég: When you know?
Viðm: Maybe domorrow.
Ég: Maybe I call domorrow. Then you know?
Viðm: Yes, yes, yes. Maybe know then. You call.
Ég: Yes, yes, yes, I call domorrow.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband