Nýtt blogg að fæðast
19.3.2008 | 07:19
Loksins, loksins
Nú erum við Halli búin að vera að skrá inn nýtt blogg til þess að gefa upplýsingar um fjölskylduna og lífið hér í Namibíu, eftir fjölda áskorana. Við fluttum frá Íslandi þann 29 febrúar og erum nú óðum að koma okkur fyrir.
Senn koma fleiri upplýsingar, kíkið einnig á bloggið hjá halla á haraldurbjarni.blog.is
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
mamma rokkar feitt yeah
halli (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 09:26
Nú ertu komin á réttan vettvang - vertu nú dugleg að blogga.
Rósa (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 11:22
Frábært að fá þig í hóp bloggara, verður ábyggilega með þeim svalari :)
Linda (IP-tala skráð) 25.3.2008 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.