Kuka í ræktinni

Ég byrjaði í ræktinni í síðustu viku eftir allt of langt hlé. Fór í fyrsta tímann minn hjá þjálfara sem heitir Kuka en hún var í strengjabuxum sem skárust upp í rassinn. Okkur Halla fannst nafnið vera mjög viðeigandi þegar tekið var tillit til formsins sem ég er í. Kannski fæ ég mér einhvern tímann svona buxur, var líka að spá í að senda Lindu einar og sjá hvort að þær slá ekki í gegn í Hress.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ha ha frábært nafn á þjálfara þegar það er svona yfirfært á íslenska þýðingu. Dugleg ertu þetta er hægt ég er á fullu sjálf og er í trimformi núna til viðbótar kannski maður verði í lagi á ströndinni í sumar hehe... kíktu endilega á síðuna mína við og við.

Þórdís Arnardóttir (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband