Pay day
30.5.2008 | 21:06
Í dag var pay day og borgin iðaði af lífi þegar við fórum í bæinn núna seinni partinn, en hún er oft fremur daufleg. Nú fá allir útborgað og yfirbragðið er allt annað. Leja var einmitt að hlægja að vinkonum sínum sem starfa við húshjálp hér í hverfinu því að vanalega fara þær í vinnusloppum í vinnuna, en í dag slepptu þær því. Þær ætluðu beint á djammið eftir vinnu!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.