Heim enn á ný
23.6.2008 | 19:01
Við héldum heim aftur í morgun eftir eyðimerkurferðina miklu. Við sváfum í tvær nætur og heimsóttum eyðimörkina í gær. Það var alveg frábært, hér er ein mynd af strákunum uppi á einni sandöldunni, en þær eru ófáar.
Bílaleigubílnum var skilað upp úr hádegi og Andrea og co. eyddu deginum niðri í bæ að skoða mannlífið og versla. Ég fór að pakka fyrir Halla, sem er að halda heim til Íslands með þeim.
Sögur úr ferðunum verða birtar við annað tækifæri.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 19:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.