Stelpur á ströndu

 

hendur 4

Viđ fórum á ströndina fyrir tveimur helgum. Ţar var vitanlega leikiđ í sandinum. Ţar sem strákarnir voru ađ leika kom hópur af stelpum sem voru ađ ljúka 10 bekk og voru í útskriftarferđ. Ţćr léku sér í sjónum međ strákunum og nokkrar myndir voru teknar í tilefni dagsins, enda voru ţćr ćstar í myndatökur. 

Hér er ein stúlknanna ađ passa Óskar. 

 

 

 

  

hendur 3

Og hér er veriđ ađ leika í sjónum. Ţó ađ ţćr eigi heima ekki svo langt frá ströndinni er líklegt ađ margar hafi ekki tćkifćri til ađ sjá hann oft. Einhver ţeirra bragđađi á hafinu til ađ athuga hvort ţađ vćri salt. Ţćr voru afskaplega sćtar og indćlar. Ţegar ég var ađ dást ađ ţví hvađ ţćr vćru bráđfallegar og duglegar, kom Davíđ međ tölur um brottfall úr skóla, unglingaóléttu, eyđni og ţar fram eftir götunum. Laglega ţunglyndislegt ţađ.

 

 

 

hendur 1

Stefáni fannst nóg um athyglina svo ég ţurfti ađ halda á honum. Stelpurnar komu og klipu hann í kinnina, kysstu hann og snertu hár hans. Óskar ljómar heldur ekki beint af gleđi ţarna..

 

 

 

 

 

hendur 2

...og hér er hann kominn í baráttu um eignarrétt yfir sandfötunni eins og sjá má. Spurning dagsins er svo hvar er Halli á ţessari mynd? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband