Áframhaldandi afmćli
17.8.2008 | 10:35
Svo var haldiđ pizzupartý um eftirmiđdaginn, hér eru litlu drengirnir komnir í sparifötin sín. Ţeir eru óskaplega sakleysislegir og rólegir ađ sjá.
Afmćlisbarniđ ađ blása á afmćliskökuna sína, sem skartađi stubbunum.
Ég pantađi afmćliskökur, tvćr talsins, eina fyrir afmćlispartýiđ og eina fyrir leikskólann. Á hvora um sig átti ađ skrifa Stefán 2 years. Ţađ varđ hins vegar einhver misskilningur og á ađra kökuna var ekkert skrifađ og á hina var skrifađ Sam 2. Stúlkan hafđi sumsé spurt hvađa nafn ćtti ađ setja á seinni kökuna og ég hafđi sagt, its the same child!! Ţetta kemur ekki ađ sök en olli kátínu ţegar ég kom međ kökurnar í hús.
Hér eru strákarnir ađ leika sér ađ vatnsbrautinni sem amma Magga gaf ţeim. Takiđ eftir ţessum frábćru sundgleraugum sem Óskar fékk. Ţađ fengust ekki bleik, eins og hann hafđi beđiđ um, svo ađ hann fékk rósrauđ gleraugu í stađinn.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.