Bátsferð á Kavango ánni
13.10.2008 | 18:28
Við fórum bátsferð á Kavango ánni. Hér eru náttúruunnendurnir að og safaríferðalangarnir að rannsaka umhverfið.
Áin er lífæð fyrir samfélagið en fólkið veiðir í ánni, drekkur vatnið og hér eru guttar að baða sig í kvöldbirtunni.
Sólsetrið er heldur ekki af verri endanum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.