Vegamerkingar
31.10.2008 | 09:38
Já, ég sagði að vegakerfið væri betra í þróunarlandinu Namibíu en á Íslandi. Reyndar má til sanns vegar færa að undirlagið er vanalega ekki mikið mál hér, sandur, sandur og aftur sandur. Vegamerkingar eru einnig vanalega mjög góðar. Sumu má þó ofgera. Ég tók þessa mynd einu sinni er við vorum á leið út úr borginni.
Þú mátt sumsé keyra á 60... nei, á 100, nei á 30, nei á 80..
Við þurftum nú ekki mikið að spá í þessu þá enda mikil umferð og biðröð.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
hahhahhaa þetta er nú fyndið
brynja (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.