Kerti og spil
22.12.2008 | 20:38
Nú er mikið spilað hér á bæ, enda komnir nógu margir í húshaldið fjögurra manna kana og jafnvel einn skiptimaður til. Þetta er því algeng sjón þessa dagana.
Við erum komin til baka úr þriggja daga ferð sem ég segi ykkur frá næstu daga. Svo erum við náttúrulega að undirbúa jólin í hitanum líka. Það er hins vegar lítið um kerti hér því að þau eiga það til að bráðna niður í hitanum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.