Kóngulóarmennirnir
8.3.2009 | 18:09
Dísa frænka og Palli, þessi er sérstaklega tekin fyrir ykkur!
Hér eru kóngulóarmennirnir okkar tveir í búningunum sínum, báðir mjög ánægðir með sig.
Svo er nú einn kóngulóarmaður í viðbót á heimilinu, en Halli var bitinn um síðustu helgi og er búinn að vera að berjast við þessi rokna bit síðan þá. Hann er með myndir á blogginu sínu á haraldurbjarni.blog.is. Ekki fyrir viðkvæma.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.