Afmæli hjá Stebbaling
17.8.2009 | 16:16
Stefán Orri varð þriggja ára í gær og þá var náttúrulega haldin veisla.
Strákarnir skreyttu nammiköku um morguninn, og afmælisbarnið var enn í náttfötunum.
Erik og Kaja systir hans komu, og Villi og Gulla, börn og gestir.
Hér er nammikakan komin á borðið.
Afmælisbarnið að blása á kertin.
Góðir gestir.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
Athugasemdir
Hvernig er það Erla, á ekkert að fara að blogga meira, vikugamlar fréttir og rúmlega það.
Davíð (IP-tala skráð) 27.8.2009 kl. 12:04
Þakka þér fyrir innleggið, Dabbi minn. Ég ákvað að blogga ekki meira fyrr en það kæmi athugasemd, svo að ég býst við að þú hafir brotið múrinn með því að pikka þessi orð inn í stað þess að hvísla þau í eyra mér eitthvert kvöldið..
Erlah (IP-tala skráð) 29.8.2009 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.