Run fat boy, run
23.10.2009 | 09:41
Hér er myndband frá Dabba, af klappliðinu og hlaupara. Er búin að hlaupa 18 km. svo skrefin eru aðeins farin að þyngjast þegar ég kem þarna í síðasta drykkjarstoppið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
23.10.2009 | 09:41
Hér er myndband frá Dabba, af klappliðinu og hlaupara. Er búin að hlaupa 18 km. svo skrefin eru aðeins farin að þyngjast þegar ég kem þarna í síðasta drykkjarstoppið.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Fyrsta hálfmaraþonið búið, frábært hjá þér og til hamingju : )
Hvað næst ....
Bjargey (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 20:13
....shitt hvað ég fæ mikinn fýling mar.....sól og sumar og allt slétt - geðveikt að hlaupa þarna!!! Þú ert ekkert smá flott !!!
heyrumst vonandi fljótlega - need to talk to you girlfriend!!!
Ása Dóra (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 20:18
æðislegt
Brynja (IP-tala skráð) 3.11.2009 kl. 06:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.