Heimilisleg símaskrá

Eitt af ţví fyrsta sem ég gerđi ţegar til Namibíu var komiđ, var ađ glugga í símaskrána. Hún er nú mjög heimilisleg, rétt eins og íslenska símaskráin okkar, og er heilar 584 síđur fyrir landiđ allt. Hér búa um 2 milljónir manna, en margir eru fátćkir og ţví er símaeign ekki eins víđtćk og á Vesturlöndum. Hins vegar hefur farsímaeign aukist mikiđ, en ţađ eru margir sem telja ađ farsímavćđing muni skipta miklu máli fyrir samskipti í ţróunarlöndum í náinni framtíđ, ţar sem ţau geti sleppt landlínulögnum og ţeim kostnađi sem ţeim er samfara.

Namibíska símaskráin er hin merkilegasta og er ţar m.a. ađ finna leiđbeiningar um hvernig eigi ađ hringja erlendis, og ţ.a.m. til Íslands. Eru ţar nokkrir bćir listađir og má ţar m.a. finna Flatyri, Hverageroi, Kaflavik, Sucoavik og Reykyavik. Stafsetningin hefur eitthvađ skolast til, en ţađ kemur vonandi ekki ađ sök ef einhver fćr áhuga fyrir ađ hringja til eyjunnar uppi í norđurhafi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snilld. Náttlega örugglega fullt af Namibíubúum (ćtlađi ađ segja Namöpum) sem ţurfa ađ hringja á Súđavík og Flateyri og eins gott ađ tilgreina ţá bći sérstaklega ţar sem landiđ er eitt símasvćđi. Ţeir fá mörg prik frá mér fyrir ađ eyđa plássi í símaskránni í ađ reyna í ţađ minnsta ađ gefa ţessum bćjum pláss.

Harpa Rut (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 23:36

2 identicon

Já, ţetta er kannski bara rökrétt afleiđing af ţróunarsamvinnu landanna. Ísland byrjađi sitt starf hér áriđ 1990 og hvergi í Afríku hafa jafn margir Íslendingar búiđ í gegnum tíđina, og ţar af margir úr sjávarútvegsgeiranum (kannski tenging viđ Flateyri?). Ţetta er alveg snilld hjá ţeim.

Erla perla (IP-tala skráđ) 12.2.2009 kl. 14:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband