Jólabođ


jólabođ 4
Á laugardaginn var hádegisjólabođ hjá skrifstofunni. Nú er sumariđ ađ ganga í garđ og flestir ađ fara í jólafrí. Namibísku skólarnir eru ţegar komnir í frí, en alţjóđaskólinn er í styttra fríi ţví ađ ađalfríiđ hjá ţeim er yfir namibíska veturinn. Jólafríiđ byrjar eftir nćstu viku hjá ţeim.
 
Jólasveinninn kom og fćrđi börnunum ţessar fínu jólagjafir. Stefán er mjög spenntur fyrir jólasveininum og finnur hann í öllum auglýsingum og skreytingum og veinar "ólaveinninn!!" Hann var ţví mjög ánćgđur ađ sjá sveinka mćta á svćđiđ. Hér eru strákarnir spenntir ađ bíđa eftir pakka međ hinum krökkunum.



jólabođ 5
Hér er svo Stefán kominn međ sinn pakka í hendurnar. Rúnar Atli vinur ţeirra stendur ţarna hjá ţeim.












jólabođ 2
 Sveinki var í ţessum fínu gúmmístígvélum í hitanum.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
jólabođ 3
 Jújúú
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
jolabođ
Hér er hluti fjölskyldunnar, Katrín starfsnemi er ţarna í bakgrunni.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
jólabođ 6
Hér hefur veriđ sest ađ borđum og allir búnir ađ setja upp kórónur fyrir partýiđ.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
  
jólabođ 7
Svo eru hér ţrár íđilfagrar og frábćrar stúlkur. Ţćr eru Katrín, starfsneminn hjá ICEIDA, en hennar starfstímabil er nú á enda. Svo er Lizette sem er verkefnisstjóri yfir verkefni sem styđur viđ heyrnarlausa í Namibíu. María, sem er hér í hefđbundnum Nama kjól, er fjármálafulltrúi á skrifstofunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ólasveininn, svo krúttlegt, Dagrún horfđi í augun á mér í dag og sagđi: segđu nú alveg satt mamma er pabbi jólasveinninn, ég sagđi sem satt var, bara stundum:).  Hafiđ ţađ nú gott í jólafríinu

Brynja (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 23:23

2 identicon

Vođalega eru menn sćtir í spariskryrtunum og stuttbuxum!!

Búin ađ lesa og lesa, alltof langt síđan ég kíkti á síđuna síđst.  Hrćđilegt ţetta međ albinóana og eyđni og hjátrúna.  En hér á Króknum er frost og snjór og myrkur, viđ erum búin ađ hengja upp ótal metra af ljósaseríugrýlukertum utan á húsiđ og ţetta er allt ađ verđa hiđ jólalegasta.  Svo er Ţverárfjallsísbjörninn kominn uppstoppađur á Náttúrustofu, hćtti viđ ađ skođa hann á opnunardegi á laugardaginn ţví ţađ var stórhríđ!!

Vona ađ ţiđ komist í jólaskapiđ ţrátt fyrir hitann :)

Siva (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 16:37

3 identicon

Sé ađ ţú ert í góđum félagsskap ţarna og nóg um ađ vera.

Linda (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 19:40

4 identicon

jiiiihhh hvađ ţiđ lítiđ vel út - Erla mađur hefur nú varla séđ ţig á mynd, en ţú tekur ţig greinilega vel út ţarna í Afríkunni ;o)

Ása Dóra (IP-tala skráđ) 9.12.2008 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband